föstudagur, mars 3

;O)

Sumir dagar eru svo góðir að þeir spássera með manni alla ævi sagði Þórbergur Þórðarson í Sálminum um blómið. Svoleiðis hefur þessi dagur verið og meðal annars fór maddaman að líta á nýjasta karlmanninn í lífi sínu, son Brennu-Böðvars og Elísabetar. Hann er óskaplega fríður piltur og maddaman varð strax skotin í honum. Hann var hinsvegar þreyttur og svaf meðan maddaman stóð við enda víst búin að afreka mikið fyrri part dags miðað við karlmann á hans aldri.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Leit við - kveðja, Ragnhildur