sunnudagur, mars 19

Gvuðshús

Maddömusystir gerði góða för yfir hafið í vikunni. Maddaman er að trappa sig niður eftir allan þann góða mat&drukk sem að var innbyrtur. Guðshús og H&M mikið sótt heim i förinni. Stefnt á meinlætalíf....á morgun! Loppan er hins vegar að stríða maddömunnni og stigagöngurnar ekki að gera sig. Í gær var fyrsti frostlausi dagurinn í mjööööög langan tíma. Maddaman er að vonast eftir vorinu....veit ekki hvað verður.

Engin ummæli: