mánudagur, mars 27
Maddaman eldaði sunnudagssteikina í kvöld sem að var frekar plebbaleg naut og kartöflur og sósa. Ákvað svo að opna rauðvín handa sjálfri sér sem að maddaman gerir nánast aldrei fyrir sig eina. Það endaði í rauðvínslettum um allt eldhús í svuntu, fötum og hári maddömunnar. Eldhúsið er eins og eftir loftárás og andsk.... butlerinn akkúrat í fríi í dag!!!! Annars er keimur að vori í dag.....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
bwahahaha..... Sé þetta alveg fyrir mér :D
Kveðja, Ragnhildur A
Skrifa ummæli