föstudagur, desember 15

Sjálfsblekkingarnar....

Í kvöld fór ég og keypti náttbuxur handa sjálfri mér í jólagjöf sem að ég ætla að telja mér trú um að séu gjöf frá ástríkum unnusta mínum. Um að gera að telja sér trú um það!

1 ummæli:

reynir sagði...

Þetta líst mér vel á! Maður á að koma jafnvel fra við sjálfan sig og maður vildi að hugsanlegur kærasti/unnusti/eiginmaður myndi gera!
Jólakveðjur frá Reyni sem ætlar að dvelja á ókunnugum stað, hjá systur sinni í Odense, í jólafríinu!