Ég er búin að ákveða að læsa blogginu mínu framvegis og hef verið með tilraunalæsingu á því núna undanfarið. Til þess að geta lesið bloggið þarf fólk að eiga gmail og get ég "boðið" fólki gmail og svo gert aðgang að blogginu fyrir það. Þetta er ekki mikið fyrirtæki og mjög gott að eiga gmail til að geyma skjöl á og slíkt, engin krafa um að fólk noti það neitt annað.
Látið frá ykkur heyra með ósk um aðgang.
miðvikudagur, desember 6
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli