föstudagur, janúar 27

thorarinn.com

Maddaman hitti thorarinn.com í Metro í dag. Það var söguleg stund en afskaplega stutt....en maddaman lét verða af því að heilsa honum sérílagi afþví að hún hefur verið að skipta sér af því hvar hann kaupir gallabuxur....bláókunnugur maðurinn!! En thorarinn.com tók kveðjunni vel, maddaman náði bara ekki að kasta bliki á hvort að hann var gallabuxnaklæddur en hann tók þeim ráðum heldur ekki óstinnt upp! Gaman að hitta bloggverjana life;O)

Engin ummæli: