föstudagur, júní 10

Greiðasemi

Um daginn gerði maddaman greiða, en aldrei þessu vant taldi hún hann eftir sér og hafði eiginlega mesta löngun til að neita viðkomandi um greiðann, en gerði það ekki! Í dag fékk hún hins vegar þann greiða endurgoldinn allavega 10 falt. Maddaman er alin upp í greiðviknu samfélagi þar sem að menn höfðu ánægju og hag af því að gera öðrum greiða, en stundum á hún það til að gleyma sér og hugsa mest um eigin hag eins og samfélagið býður upp á!

Engin ummæli: