mánudagur, maí 23
Norður og niður....
Ein helsta skemmtun maddömunnar í útlegðinni er að horfa á Út og Suður á netinu, þar sem kunnugleg andlit hafa verið á ferðinni undanfarið. Maddömuna óaði þó ekki fyrir því að það væri lykilnn að blómlegum fyrirtækjarekstri að hafa framliðna við störf eins og kom fram í síðasta þætti!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Hvar finnur þú þann þátt?
Á ruv.is en á mánudögum held ég, þrátt frir frumsýningar á ssunnudögum
Já fannst þér þetta ekki snilld. Manni leið næstum eins og á miðilsfundi við að horfa á þáttinn, þegar hann ranghvolfdi augunum sem mest hann mátti.
Kv Begga
Hann Kiddi sko!!! Þetta var alveg frábært!! Mér fannst nú best sagan af ofnæmisfríu köttunum...!!
og ekki má gleyma að minnast á diskócowboygallann bleika hehehe
Jú maðurinn er únik eins og ég hef alltaf sagt og það er ekki allir sem að geta státað af ofnæmisfríum köttum!
Skrifa ummæli