fimmtudagur, maí 26

Litli prinsinn

Refurinn í bókinni um Litla prinsinn hvíslaði leyndarmáli að Litla prinsinum: Þú sérð ekki vel nema með hjartanu. Það mikilvægasta er hulið augunum. Maddaman er nefnilega búin að átta sig (reyndar fyrir löngu) á því að þegar lífið er að stríða fólki og það hallar upp á móti þá komi í ljós hverjir eru fágætir í kringum þig. Heimildarmenn maddömunar segja henni reyndar að skilnaðir séu ágætis mælistikur á það. Maddaman skal ekki um það segja fyrr en á hefur reynt!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú ert komin með tölvu aftur maddama góð. Var farin að sakna þín af Msn:) Vonandi heyrumst við bráðum.

RT