fimmtudagur, maí 12

Kviss

Það er útilokað að maddaman fari að semja kviss um sig, til að lesendur hennar geti keppt í því hver þekkir hana best. Ástæðan er einföld maddama hefur framkvæmt svo marga lygilega hluti um ævina að þeir sem að þekkja hana best myndu ekki einu sinni trúa því og kolfalla þar af leiðandi!!!

2 ummæli:

Picciotta sagði...

viltu veðja??? aldrei að segja aldrei... þó maður hafi nú ekki séð þig almennilega í mörg mörg ár þá þekkir maðurþig nú samt sem áður ágætlega.... eða hvað??

Nafnlaus sagði...

Jaaa er næstum viss ad ég vinn...einn bjórkassa eda hvad?