sunnudagur, janúar 7

Uppvaskið....

Maddaman er eitthvað að missa sig í ritstílnum um þessar mundir og veit ekki hvort að hún á að vera hún sjálf eða maddaman!!! En allavega er takmarkalaus hamingja á heimilinu með nýju uppþvottavélina sem að maddaman keypti reyndar notaða og laghentur vinkonumaður munstraði í eldhússkápinn og kann maddaman honum bestu þakkir fyrir! Maddaman er mjög ánægð með þetta framtak sitt og það eru allavega 10 ár síðan hún fékk nóg af uppvaski!!!

1 ummæli:

Ragna og Ómar sagði...

Til hamingju með uppþvottavélina

RT