fimmtudagur, nóvember 16

Kuldi...

Brrr hér er bítandi kuldi og maddaman kyndir og kyndir en er samt að frjósa! Það er eins gott að maddaman býr ekki í forsköluðu timburhúsi. Maddaman lifði skítakaldan vetur í Kaupmannahöfn í fyrravetur og hann kláraðist í byrjun apríl ef hún man rétt. Þess vegna er full snemmt að byrja aftur núna.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ.
Var að lesa blogg undanfarinna daga, alltaf jafn góð lesning ;), mikið hlegið, mikið gaman. Góða ferð á Austurlandið, bíð bara eftir fréttum af þeirri ferð.
Kolla