Einstaka sinnum man maddaman eftir því að hún bjó í 7 ár í Danmörku. Það er helst að hún rekist á svona smáhluti á heimili sínu, beyglaða Metro miða í töskum, danska smápeninga á ótrúlegustu stöðum og svona skrýtna hluti sem ekki skipta máli en minna maddömuna á ákveðna staði og ákveðna lykt. Það skrýtna er að maddaman sem er að öllu jöfnu reglumanneskja hvar allt á að vera tímir ekki að henda þessu soldið nostalgísk.
Annars er snjór í henni Reykjavík!
föstudagur, nóvember 10
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli