sunnudagur, apríl 30

Sunnudagsblúsinn

Maddaman heldur áfram að láta mannskepnurnar og lífið koma sér á óvart. En maddaman lætur hvorki lífið né mannskepnurnar kúska sig heldur bara ótrauð áfram á við og glottir við tönn.

Engin ummæli: