Þetta eru merkilegir dagar! Í gær fékk maddaman að gjöf rauðvínsflösku og tvö glös án nokkurs sérstaks tilefnis. Í dag er hún búin að fá páskaegg, hvítvínsflösku og þá stærstu rauðu rós sem að maddaman hefur augum litið. Og klukkan er enn bara hádegi! Hvað skyldi dagurinn bera meira spennandi í skauti sér?
Ps. Maddaman móttók ávísun í póstinum áðan sem að hún átti sannarlega ekki von á!
miðvikudagur, apríl 12
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Gleðilega páska :D
Kveðja, Ragnhildur A
Alltaf gott að fá óvæntar ávísanir í pósti! Reyndi það í síðustu viku!
Og gleðilega páska!
Ja hérna hér....hátíðin byrjar aldeilis bærilega, glæsilegt! Eigðu áfram góða páska:)
Takk og gleðilega páska öllsömul;O) Ætla að njóta páskana í botn....
Gleðilega páska gella ;o)
Skrifa ummæli