Það er ekkert betra að vakna við sms frá kærastunum klukkan 7:00 þar sem boðinn er góður dagur og svo klukkan 7:20 hringir hann bara til að segja að hann elski mig og sakni mín voðalega mikið og það sé laaaaangt fram að páskunum! En það er líka laaaangt alveg 2o dagar í dag.
Selja á glitskýi (þolir nefnilega ekki bleik ský!!!!)
föstudagur, mars 16
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með Níels-inn þinn ;o)
Kv.
Íris
Skrifa ummæli