þriðjudagur, mars 27
Páskahret.......
Það er allt gott að frétta.....það er bara mikið að gera við leik og störf en horft er bjartari augum til vorsins að það fari að hægjast um. Samt líða dagarnir alltof hægt fram að páskum en þeirra er beðið með eftirvæntingu og óþreyju. Páskunum verður eytt í borg bleytu og ótta og er fólk á faraldsfæti boðið velkomið í kaffi og meðí á Ásvallagötuna!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli