Árið 1990 fyrir jólin kom út bók Björns bónda á Löngumýri "Ég hef lifað mér til gamans" ef að maddaman man rétt kom ævisaga Bubba Morthens út fyrir sömu jól og voru þeir í harðri baráttu um metsölu, það var nú á meðan Bubbi elskaði Brynju og allt lék í lyndi.
Maddaman las bæði ævisögu Björns og Bubba og hafði gaman af báðum þótt ólíkt hefðust nú mennirnir að. En maddömunni finnst að menn eigi almennt að stefna að því að lifa sér til gamans eins og Björn.
miðvikudagur, júní 14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli