mánudagur, október 24
Kvennadagur...
Maddaman situr á heitum reit á Borgarbókasafninu þar sem að hún hefur verið að vinna í dag. Maddaman er umvafinn karlmönnum því að stallsystur hennar eru úti að berjast fyrir betri kjörum kvenfólks. Maddaman treystir sér ekki enda búin að liggja fyrir lífinu ( eins og einn fjölskylduvinur orðaði það svo skemmtilega) í rúmum og sófum vina sinna í marga daga. Maddaman myndi vilja vera hérna á Borgarbókasafninu það sem eftir lifir ævinnar, hér er svo gott að vera.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli