þriðjudagur, apríl 19

Píus páfi

Maddaman telur ólíkegt að hennar hafi verið saknað úr bloggheimum fyrst að engin eru kommentin á 1. apríl. Maddaman hefur verið upptekin að plögga fyrir páfakjörið en maddaman er sérleg áhugamanneskja um þá athöfn enda komin af ofsatrúarmönnum!
Maddaman hefði lika getað hugsað sér að verða prestur og sækja um Hofsprestakall en maddaman lætur aðra um það í bili. Vorið er að kynna sig hérna á daginn en lætur lítið yfir sér annars.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fylgist nú alltaf með þér góða mín þótt ég kvitti nú ekki. Alltaf gaman þegar það kemur eitthvað nýtt.

B.t.w. ég er pææææææææææn í þessarri blessuðu könnun:-)

RLÞ

Inga sagði...

Ég segi sama og RLÞ, ég kíki alltaf 1x á dag en er greinilega alltof léleg að commenta. Geri meira af því hér eftir :)Kv, Inga

Picciotta sagði...

ég líka... kíki alltaf á síðuna hjá þér, allavegana einu sinni á dag!!

SBS sagði...

Gott að vta af föstu lesendagrúppunni!!