Maddaman hefur haft mikið við að fást undanfarið svo sem vinnu og skóla og félagslíf! En í gær sat maddaman lokafyrirlesturinn í háskólanum reiknar hún með! Það var fortíðarljómablandið (snilldar þýðing hjá Pétri mínum Gunnars á þvi ágæta orði nostalgígju ) en ágætt. Það er engum hollt að staðna í sama farinu. Maddaman skrapp síðan í þriðja jólahlaðborðið í gær með strákunum að sjálfsögðu eða gömlu vinnufélögunum, sýndi afburða takta í keilu....allavega eftir nokkur æfingarskot og er pínulítið rykug í kollinum í dag!!
laugardagur, desember 18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli