Það er auðvelt að standa sig,
ef að maður vandar sig
frá upphafi í því,
sem er innan handar
að standa sig í.
Þessa limru sem að heitir Taó orti Þorsteinn Valdimarsson frændi minn. Mér þykir hún ákfalega góð og er reyndar hrifin af kveðskap hans það sem að ég hef lesið.
þriðjudagur, nóvember 30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli